Mótaðu veröldina þína
Sem starfsmaður Alcoa verður þú mikilvægur hluti af tilgangi fyrirtækisins: að nýta tækifærin til að ná árangri. Í okkar augum er sérhver starfsmaður Alcoa teymismaður, hugmyndaskapari og heimsmótandi.
English below
Gakktu til liðs við okkur
Það er frábært að sjá að þú skulir hafa áhuga á að kanna starfsmöguleika í álveri Fjarðaáls!
Árangur okkar veltur á frábærum teymum, þar sem þú getur dafnað og notið þín í stuðningsríku vinnuumhverfi. Við bjóðum upp á margs konar hlutverk og tækifæri, m.a. störf framleiðslustarfsmanna, iðnaðarmanna, skipuleggjenda viðhalds, verkfræðinga, stjórnenda, leiðtoga og svo ótalmargt fleira.
Skráðu þig á lista hjá okkur ef þú hefur áhuga á eftirfarandi tækifærum:
StarfsnámSumarvinnaStóriðjuskólinnReyndir tæknimennAf hverju Alcoa?
Fólkið okkar veitir okkur innblástur með eldmóði sínum, hugmyndum, stuðningi við hvert annað og samfélagsáherslu. Við höfum hlotið viðurkenningar á heimsvísu sem ákjósanlegur vinnuveitandi og sækjumst eftir umsóknum frá fólki með fjölbreyttan bakgrunn, færni og lífsreynslu. Sem gildismiðað fyrirtæki erum við að byggja upp afkastamikið umhverfi þar sem öll tilheyra og finnst þau vera vel metin og örugg.
Af hverju ættirðu að koma til okkar?
Samkeppnishæf laun og fríðindiÓkeypis máltíðir og akstur til og frá vinnuTækifæri til starfsþróunar, þar á meðal mentorsambönd, markþjálfun, námstækifæri, auk skammtímaverkefna.Við hvetjum þig til að skrá hugsanlegan áhuga þinn á starfi hjá okkur með því að smella á „Sækja um“ (Apply) svo við getum bætt þér við gagnagrunninn okkar til athugunar fyrir laus störf í framtíðinni.
Join our talent community
It’s great to see you’re interested in exploring career opportunities at our Fjarðaál Smelter!
At Alcoa, our success depends on great teams, where you can thrive and do your best work in a supportive environment. We have a wide variety of roles and opportunities, including operators, trades, maintenance planners, engineers, administration, leadership and so much more!
Register your interest with us if you are interested in the following opportunities:
Why Alcoa?
Our people inspire us with their passion, their ideas, their support for each other and their community focus. Globally recognized as an employer of choice, we encourage applications from people with a diverse set of backgrounds, skills and life experiences. As a values-based company, we are building a high-performance environment where everyone belongs, while feeling valued and safe.
Why join us?
Competitive salary and benefits
Free meals and transportation
Opportunities for career growth, including mentorship, coaching, learning and development, as well as short-term projects.
We encourage you to register your interest with our Talent Community by clicking Apply so we can add you to our database to be considered for future positions.
Um starfsstöðina
Álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði er eitt nútímalegasta og tæknivæddasta álver í heimi, og það er til fyrirmyndar hvað varðar umhverfisvernd. Álver Fjarðaáls er það stærsta á Íslandi með framleiðslugetu allt að 360.000 tonn af áli á ári. Starfsmenn okkar vinna saman að því að skapa heilbrigða vinnustaðamenningu og fjölskylduvænt vinnuumhverfi með áherslu á náið samstarf við nærsamfélagið og hagsmunaaðila.
Við erum gildisdrifin, knúin framtíðarsýn og sameinuð af tilgangi okkar að að nýta tækifærin til að ná árangri. Skuldbindingar okkar varðandi þátttöku, fjölbreytni og jöfnuð fela í sér að bjóða upp á trausta vinnustaði þar sem öryggi og virðing eru í heiðri höfð og allir einstaklingar eru án aðgreiningar, lausir við mismunun, einelti og áreitni og að vinnustaðir okkar endurspegli fjölbreytileika samfélaganna sem við störfum í.
Þetta er staður þar sem þú hefur vald til að gera þitt besta, vera þú sjálf/ur sjálf og upplifa sanna tilfinningu fyrir því að tilheyra. Slástu í hópinn og mótaðu starfsferil þinn með okkur!
Vinnan þín. Veröldin þín. Mótaðu þau til betri vegar.